Íslenska
Efnisyfirlit
Öryggi KitchenAid
®
hrærivéla ..........................................................................................1
Mikilvæg öryggisatriði .....................................................................................................1
Að festa fylgihluti á hrærivélina .......................................................................................2
Áður en fylgihlutir eru festir á hrærivélina ................................................................
2
Hakkavél .........................................................................................................................3
Að setja saman hakkavél ..........................................................................................
3
Að nota hakkavél .....................................................................................................
4
Að hreinsa hakkavél .................................................................................................
4
Ávaxtapressa ...................................................................................................................5
Að setja saman ávaxtapressu ...................................................................................
5
Að nota ávaxtapressu ..............................................................................................
6
Að hreinsa ávaxtapressu ..........................................................................................
7
Uppskriftir .......................................................................................................................8
Ábyrgð á fylgihlutum KitchenAid
®
heimilishrærivéla ......................................................13
Viðhaldsþjónusta ..........................................................................................................13
Þjónustumiðstöð ...........................................................................................................13
1
Íslenska
Öryggi þitt og öryggi annarra er mjög mikilvægt.
¨Mörg mikilvæg öryggisatriði eru í þessari handbók og á tækinu. Alltaf skal lesa
öll öryggisfyrirmæli vel og fara eftir þeim.
Þetta er öryggisviðvörunarmerki.
Þetta er merki um mögulega hættu sem getur ógnað lifi eða
heilsu þinni og annarra.
Öllum öryggisviðvörunarmerkjum fylgja fyrirmæli og annaðhvort
orðið “HÆTTA” eða “VIÐVÖRUN”. Þessi orð merkja:
Þú átt á hættu að deyja eða slasast
alvarlega ef þú ferð ekki strax eftir
fyrirmælunum.
Þú átt á hættu að deyja eða slasast
alvarlega ef þú ferð ekki strax eftir
fyrirmælunum.
Öll öryggisfyrirmælin gefa til kynna í hverju möguleg hætta er fólgin, hvernig
hægt er að draga úr likum á meiðslum og hvað getur gerst sé ekki farið eftir
leiðbeiningum.
HÆTTA
VIÐVÖRUN
Öryggi KitchenAid
®
hrærivéla
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
GEYMA SKAL ÞESSAR LEIÐBEININGAR
Á ÖRUGGUM ST
Þegar rafmagnstæki eru notuð skal alltaf
gera viðeigandi varúðarráðstafanir, þar
með talið er eftirfarandi:
1. Lesa skal allar leiðbeiningar.
2. Til koma í veg fyrir raflost skal aldrei
setja hræril í vatn eðarakva.
3. Börn mega ekki nota tækið án eftirlits.
4. Taka skal hrærivél úr sambandi þegar
hún er ekki í notkun, áður en hlutar
hennar eru teknir af eða settir á og
fyrir hreinsun.
5. Forðast skal að snerta hluti
sem hreyfast. Haltu fingrum frá
losunaropum.
6. Ekki skal nota hrærivélina ef snúra
eða tengill eru í ólagi eða ef tækið
bilar eða ef það dettur eða skemmist
á einhvern hátt. Fara skal með
hrærivélina til næsta viðurkennda
KitchenAid þjónustuaðila til skoðunar,
viðgerðar eða stillingar á raf-eða
vélbúnaði.
7. Notkun aukahluta, sem KitchenAid
mælir ekki með eða selur geta valdið
eldsvoða, raflosti eða meiðslum.
8. Ekki skal nota hrærivélina utandyra.
9. Ekki skal láta snúruna hanga út af
borðbrún.
10. Aldrei setja matvæli í með
höndunum. Notaðu alltaf samsettan
troðara/lykil.
11. Blöðin eru beitt. Farðu varlega með
þau.
12. Þessi vara er einungis ætluð til
heimilisnota.
7
Íslenska
ATHUGASEMD: Til að forðast skemmdir
á ávaxtapressunni og/eða hrærivélinni
skyldi ekki vinna Labruscan vínber
eða vínberjategundir með lausu hýði í
ávaxtapressunni. Aðeins má vinna vínber
af vinifera-ættinni, svo sem Tokay eða
Muscat.
Að hreinsa ávaxtapressu
Taktu fyrst ávaxtapressuna alveg í sundur.
Eftirfarandi hluti má þvo í uppþvottavél:
Hakkavélarhús
Snigil
Pressukeilu
Pressubakka
Skvettuhlíf
Festihringinn
Sambyggða troðarann og lykillinn.
Eftirfarandi hluti ætti að þvo í höndunum í
volgu sápuvatni og þurrka vandlega:
• Gorm– og öxulsamstæðu
Sum matvæli geta valdið blettum á vissum
hlutum. Þessa bletti má fjarlægja með því
að nota eina af eftirfarandi aðferðum:
(1) setja hluti sem má þvo í uppþvottavél
og nota kerfi fyrir óhreina diska, eða
(2) nudda smá olíu eða feiti yfir blettina,
þvo í volgu sápuvatni og skola. Nota má
lítinn flöskubursta til fjarlæga mauk úr
pressukeilunni.
Að losa festihringinn Ef hringurinn
er of hertur til að losa með ndum skal
smeygja sambyggða troðaranum/lyklinum
yfir raufarnar og snúa rangsælis.
ATHUGASEMD: Til að forðast skemmdir á
ávxtapressunni skal ekki nota sambyggður
troðari og lykill til að herða festihringinn á
hakkavélarhúsið.
Ávaxtapressa
10
Íslenska
30 ml ólífuolía
2 gulrætur, afhýddar
og skornar í 2,5 cm
bita
2 stönglar selle, skor
í 2,5 cm bita
1 stór laukur, skorinn í
átta hluta
20 g steinseljusprotar
700 g hakkað nautakjöt
250 g hakkað svínakjöt
3 hvítlauksrif
10 stórir, þroskaðir
tómatar, skornir í sex
hluta
5 g basillíka (10 stór
söxuð lauf)
5 g oreganó
1 lárviðarlauf
1 teskeið salt
2 g pipar
60 ml vatn
60 ml þurrt rauðvín
200 g tómatþykkni
Hitaðu olíu í 30 cm steikarpönnu yfir meðalhita. Bættu við
gulrótum, lauk, steinselju, hökkuðu nautakjöti, hökkuðu
svínakjöti og hvítlauk. Snöggsteiktu í 20 mínútur. Taktu
blönduna af hitanum og kældu í 10 mínútur.
Settu saman hakkavélina, notaðu grófu plötuna og festu við
hrærivél. Settu á Hraða 4 og hakku blönduna í 5,7 l pott.
Settu ávaxtapressuna saman og festu við hrærivél.
Settu á Hraða 4 og pressaðu tómata. Mældu 950 ml af
mauki. Bættu tómatmauki og þykkni, basilíku , oreganó,
lárviðarlaufi, salti, pipar, tómatþykkni, vatni og víni út í
kjötblönduna. Settu lok yfir og láttu malla á meðalhita í
1 klukkutíma.
Afrakstur: 2 L.
Bolognesesósa
13
Íslenska
Lengd
ábyrgðar:
Full ábyrgð í tvö ár frá
kaupdegi.
KitchenAid
greiðir fyrir:
Varahluti og
viðgerðarkostnað til
að lagfæra galla í
efni eða handverki.
Viðurkennd KitchenAid
þjónustumiðstöð verður
að veita þjónustuna.
KitchenAid greiðir
ekki fyrir:
A. Viðgeir þegar
hakkavél eða
ávaxtapressa eru
notaðar til annarra
gerða en venjulegrar
heimilismatreslu.
B. Skemmdir sem verða
fyrir slysni, vegna
breytinga, misnotkunar,
ofnotkunar, eða
uppsetningar/notkunar
sem ekki er í samræmi
við raforkug í
landinu.
KITCHENAID TEKUR EKKI ÁBYRGÐ Á AFLEIDDUM SKEMMDUM.
Ábyrgð á fylgihlutum KitchenAid
®
heimilishrærila.
Viðhaldsþnusta
Öll þjónusta á hverjum stað skal veitt af
viðurkenndum KitchenAid þjónustuaðila. Hafa
skal samband við söluaðila til að fá uppsingar
um næstu viðurkenndu KitchenAid
þjónustumstöð.
EINAR FARESTVEIT & CO. hf
Borgartúni 28
120 REYKJAVIK
ISLAND
Sími í verslun: 520 7901
Skrifstofa: 520 7900
Fax: 520 7910
ef@ef.is
Þjónustumiðstöð
EINAR FARESTVEIT & CO.hf
Borgartúni 28
120 REYKJAVIK
ISLAND
Sími í verslun: 520 7901
Skrifstofa: 520 7900
Fax: 520 7910
ef@ef.is
www.KitchenAid.com
/